Fornilundur

Sorptunnuskýli

tunnuskyli_undirsida2Sorptunnuskýli

Sorptunnuskýlin frá BM Vallá eru stílhrein og nett skýli, með eða án hurða, fyrir allar gerðir sorptunna. Þau eru bæði sniðug og snyrtileg leið til að fela ruslatunnurnar. Hægt er að fá hurðir eða hurðaramma á skýlin. Hagkvæmt og sveigjanlegt kerfi.

 

Skoða úrvalið