Jazzbekkur

Jazzbekkurinn er hannaður af Ómari Sigurbergssyni sem hannaði einnig hina vinsælu Borgarbekki. Hér skiptir Ómar um stíl og víkur aðeins frá Funkislínum og jazzar upp útlitið. Bekkinn nefnum við auðvitað JAZZ. Hann fæst með bæði harðviðar- og furusetu.


Skoða verðlista

 

 

 

 

 

 

Vörun.:

Heiti:

Lengd:

Breidd:

Hæð:

Hæð setu

Breidd setu

Þykkt eininga:

Þyngd:

Litur:

37-000

Borgarbekkur

180 cm

59 cm

74 cm

47 cm

40 cm

9 cm

433 kg

Grár

37-030

Setbekkur

210 cm

40 cm

47 cm

47 cm

40 cm

9 cm

390 kg

Grár

37-031

Hornbekkur

210 cm

40 cm

47 cm

47 cm

40 cm

9 cm

390 kg

Grár

37-020

Garðbekkur m/baki

200 cm

 

79 cm

47 cm

 

10 cm

384 kg

Grár

37-040

Jazzbekkur

220 cm

45 cm

92 cm

47 cm

42 cm

 

650 kg

Grár

 

Garðbekkur m/límtréssetu

200 cm

 

47 cm

47 cm

   

170 kg

Grár

Vörumyndir