E-eining f. bláar tunnur

Skýli fyrir tvær sorptunnur

 

Flokkaðu sorpið á einfaldan og stílhreinan máta með sérstöku sorptunnuskýli fyrir bláu tunnurnar, með eða án hurða. Sniðug og snyrtileg leið til að fela ruslatunnurnar. Hagkvæmt og sveigjanlegt kerfi. Skýlin á að leggja á frostfrían jarðveg, hellulagt eða steypt undirlag. Hægt er að fá hurðir eða hurðaramma á skýlin.

 

graphic e-blaar

Vörumyndir