Lagnastokkar

Forsteyptir lagnastokkar fyrir tengibúnað snjóbræðslulagna eru hagkvæm lausn til að tengja saman snjóbræðslulagnir. Lagnastokkarnir eru með götum sem auðvelt er að þræða snjóbræðslulagnirnar í. Þeir eru framleiddir í mismunandi lengdum sem miðast við lengd stállokanna sem sett eru ofan, frá þrem til átta lokum. Breidd 75 cm. 

Vörumyndir