Eldvarnargluggar og -hurðir

Þar sem þarf eldtrausta veggfleti, hurðir eða glugga úr áli og gleri, hvort sem um er að ræða EI30 eða EI60. Allar okkar vörur eru í samræmi við EN 13501-2 kröfurnar um brunavarnir ásamt því að uppfylla allar helstu kröfur um hljóðgæði innanhúss, ekki síst í skrifstofuhúsnæði.


Allar vörurnar uppfylla EN 13501-2 kröfur um rafmagns- og eldvarnir – til dæmis í skrifstofuhúsnæði.

Vörumyndir