Plastgluggar

Sígild, skandinavísk hönnunin er þægileg í uppsetningu og notkun. Plastgluggarnir njóta sín ávallt vel og tryggja glæsilegan veggflöt, jafnt í nýbyggingum sem eldri húsum. Þeir henta alls staðar þar sem gerðar eru ríkar kröfur um endingu, hagkvæmni og fallegt útlit.


Prófílar eru umhverfisvænir plastprófílar framleiddir af Aluplast, sem halda formi sínu vel.

Vörumyndir