Jötunsteinn

Jötunsteinn er stílhreinn og sterkur steinn til notkunar í götur með léttri umferð, hraðahindranir og ýmis álagssvæði hjá fyrirtækjum og stofnunum.

 

Jötunsteinn er 8 og 10 cm þykkur. 10 cm jötunsteinar eru sérstaklega öflugir og ætlaðir fyrir mikið þungaálag.

Reykjavíkurhöfn er frumkvöðull í að steinleggja hafnarsvæði hér á landi. Báðar þykktir jötunsteins fást í sérstaklega slitsterkri útfærslu fyrir götur með meðalþunga og þunga umferð.


Skoða verðlista

 

 

Vörunr.:

Heiti:

Mál í cm:

Stk./m2

Þ./stk:

Stk./br: 

Ál.fl.:

Litir:

25-810

Jötunsteinn

10x10x8

100

1,9 

600 

III

Grár, jarðbrúnn,

svartur og rauður

25-810HV

Jötunsteinn

10x10x8

100

1,9 

600 

III

Hvítur

25-820

Jötunsteinn

20x10x8

50 

3,8 

300

III

Grár, jarðbrúnn,

svartur og rauður

25-820HV

Jötunsteinn

20x10x8

50 

3,8 

300

III

Hvítur

25-821

Jötunsteinn - slitsterkur

20x10x8

50 

3,8 

300

IV

Grár

25-825

Jötunsteinn

20x20x8

25 

7,7 

160

III

Grár

25-830

Jötunsteinn

30x30x8

11,1 

16,5 

72

III

Grár

25-850

Jötunsteinn - þríhyrningur 

45x45x8

9,87 

16,5 

60

III

Grár

25-850HV

Jötunsteinn - þríhyrningur

45x45x8

9,87

16,5 

60

III

Hvítur

25-010

Jötunsteinn

10x10x10

100 

2,4 

560

III

Grár

25-020

Jötunsteinn

20x10x10

50 

4,8 

280

III

Grár

25-021

Jötunsteinn - slitsterkur

20x10x10

50 

4,8 

280

IV

Grár

Vörumyndir