/media/originals/68c3897f508d7f8.png
/media/originals/71bfc317df2cdf9.png
/media/originals/b29383ecf1ae4555.png
/media/originals/7c42a9becb68a54c.jpg
/media/originals/3c8ab8e374640a.jpg
/media/originals/e86e6fcc7c3aeb5.jpg
/media/originals/ea6e258a91ae4525.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/ff0f6be903c6c32.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/93a1e41f9632c5e3.jpg
/media/originals/74b830bba4112638.jpg
/media/originals/c34bed2c7f8667ea.jpg
/media/originals/411647dbfc679345.jpg
/media/originals/c4f28f635cfe6e3.jpg
/media/originals/91d1dccece20c8a9.jpg
/media/originals/a94e93bd88e28aec.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/d9d6dd6fa6398ab0.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/95282b9162877ab.jpg
/media/originals/c336abce921bad34.jpg
/media/originals/1ac456a53a6b983.jpg
/media/originals/6e424f242ec61ee8.jpg
/media/originals/8499973bec1a8628.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg
/media/originals/1f7ebd71b42d9c1.jpg
/media/originals/945a72e370211aab.jpg
/media/originals/a4c84cb21eb95db5.jpg
/media/originals/3cd618bda6ba41c.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg

Bílastæði

Borgarsteinn
Borgarsteinn er með svipsterka flöguáferð og nýtur mikilla vinsælda hjá þeim sem vilja steinlögn með líflegu yfirbragði.
Fornsteinn A
Fornsteinn A rekur ættir sínar til miðaldastræta Evrópu. Fornsteinn er einn vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá.
Fornsteinn B
Fornsteinn B er byggður á sömu lögmálum og Fornsteinn A, nema hann leggst mun þéttar saman og myndar mjóa fúgu.
Grassteinn
Grassteinn setur skemmtilegan svip á umhverfið og brúar bilið milli grænna og steinlagðra svæða
Herragarðssteinn
Herragarðssteinn er klassískur steinn í mismunandi stærðum
Miðaldasteinn
Miðaldasteinn býður upp á spennandi möguleika því lögnin getur bæði verið formföst og handahófskennd
Modena
Modena er einn allra vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá
Oxfordsteinn
Oxfordsteinn er tilvalinn til þess að skapa virðulega innkeyrslu með látlausri flöguáferð
Óðalssteinn
Óðalssteinn fær sérstaka meðhöndlun til að ná fram gömlu, sígildu yfirbragði
Rómarsteinn
Rómarsteinn býður upp á ákaflega stílhreina lögn því steinninn er einfaldur í laginu og með mjög slétt yfirborð
Torgsteinn
Torgsteinn er fallegur steinn sem má nota jafnt í bílastæði og í garðinn.