Borgarsteinn

Borgarsteinn er með svipsterka flöguáferð og nýtur mikilla vinsælda hjá þeim sem vilja steinlögn með líflegu yfirbragði. Auðvelt er að ná fram skemmtilegum blæbrigðum í lögninni auk þess sem skrúðgarðameistarar og aðrir fagmenn hafa orð á því að Borgarsteinn sé sérstaklega auðveldur í notkun.


Borgarsteinakerfið samanstendur af þremur stærðum af steinum.

 

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn. Múrsteinsrauðan og skógarbrúnan er hægt að sérpanta.


Skoða verðlista

 

Vnr.:

Heiti

Þykkt í cm:

Stk./m2

Þyngd/m2:

m2/bretti

Álagsfl.:

26-010

Borgarsteinn

6 cm

-

135 kg

9 m2

II

 

Vörumyndir