Grassteinn

Grassteinn setur skemmtilegan svip á umhverfið og brúar bilið milli grænna og steinlagðra svæða.


Grassteinn er tilvalinn í:

Gestabílastæði eða innkeyrslur þar sem bílar standa ekki lengi í senn.
Lítið notaðar aðkomuleiðir.
Fáfarna göngustíga eða jaðra á stígum og bílastæðum.
Bílastæði við sumarbústaði.
Umferðaeyjar eða aðra staði þar sem búast má við að farartæki aki upp á gras.


Skoða verðlista

 

Vnr:

Heiti:

Mál í cm:

Stk./m2

Þyngd/stk.:

Stk/bretti:

Álagsfl.:

Litir:

26-040

Grassteinn

40x40x8

6,25 stk.

18,8 kg

48 stk.

II

Grár


 

Vörumyndir