Miðaldasteinn

Miðaldasteinn býður upp á spennandi möguleika því lögnin getur bæði verið formföst og handahófskennd, allt eftir því hvaða áhrifum á að ná fram.

Þótt Miðaldasteinn hafi gamalt yfirbragð er hann sérstaklega sveigjanlegur valkostur því hægt er að mynda mjóa eða breiða fúgu, eftir því hvernig steinunum er snúið.

 

Miðaldasteinakerfið byggist upp á þremur stærðum af steinum í 6 cm þykkt.


Litir: Grár, svartur, jarðbrúnn og skógarbrúnn.


Skoða verðlista

Vnr.:

Heiti:

Þykkt í cm:

Þyngd/m2:

m2/poka

Álagsfl.:

26-160

Miðaldasteinn

6 cm

135 kg

8,8 m2

II

 

Vörumyndir