Oxfordsteinn

Oxfordsteinn er tilvalinn fyrir þá sem vilja skapa virðulega innkeyrslu með látlausri flöguáferð.

Oxfordsteinninn hefur verið notaður með góðum árangri bæði í nýjum og grónum hverfum. Hleðslukerfið býður upp á að steinninn sé lagður í regluleg og óregluleg mynstur, allt eftir því hvaða áhrifum stefnt er að.

 

Oxfordsteinakerfið er byggt á þremur stærðum af steinum með flöguáferð.

 

Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn.
Múrsteinsrauðan og skógarbrúnan er hægt að sérpanta.


Skoða verðlista

Vörunúmer:

Heiti:

Þykkt:

Þyngd/m²:

m2 á bretti:

Álagsfl.:

26-060

Oxfordsteinn

6 cm

135 kg

8,8 m2

II

 

Vörumyndir