Rómarsteinn

Rómarsteinn býður upp á ákaflega stílhreina lögn því steinninn er einfaldur í laginu og með mjög slétt yfirborð.

Til að ná fram enn léttara yfirbragði er hægt að búa til einföld mynstur með mismunandi litanotkun. Rómarsteinn hentar vel þar sem sóst er eftir þéttu og stílhreinu yfirborði.

 

Rómarsteinakerfið samanstendur af sléttum steinum í þremur stærðum.


Litir: Grár, svartur og jarðbrúnn.
Múrsteinsrauðan og skógarbrúnan er hægt að sérpanta.


Skoða verðlista

Vnr.:

Heiti

Þykkt í cm:

Stk./m2:

Þyngd/m2:

M2/bretti:

Álagsfl.:

26-100

Rómarsteinn

6 cm

-

135 kg

9 m2

II

 

Vörumyndir