Kantsteinakerfi

Kantsteinakerfi

Kantsteinakerfi BM Vallá er vinsæl og fjölhæf lausn vegna fjölbreyttra séreininga í kerfinu.

Kantsteinakerfi BM Vallá fæst í tveimur útfærslum: Borgarkantsteinn og garðakantsteinn. Kerfið býður upp á mikla möguleika með inn- og úthornum og bogadregnum steinum.


Borgarkantsteinn er 12 cm þykkur og hentar vel til afmörkunar á steinlögnum, gangstígum og götum.

 

Garðakantsteinn er 9 cm þykkur og er tilvalinn til afmörkunar á smærri svæðum, svo sem blómabeðum og göngustígum.

Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.


Skoða verðlista

Vnr.:

Heiti:

Mál:

Þyngd/stk.: 

Stk./bretti:

32-080

Borgarkantsteinn

80x12x25 cm 

60 kg

24 stk.

32-089

Borgarkantsteinn - 90° úthorn/innhorn

-

68 kg

12 stk.

32-084

Borgarkantsteinn - 45° úthorn/innhorn

-

58 kg

12 stk.

322-090  

Borgarkantsteinn - útbogi/innbogi

radíus 52 cm

60 kg

12 stk.

32-095

Borgarkantsteinn - skáeining vinstri/hægri 

56 kg

12 stk.

32-091

Borgarkantsteinn - útbogi

radíus 1 m

56 kg

12 stk.

32-096

Borgarkantsteinn - útbogi

radíus 6 m

56 kg

12 stk.

32-050

Garðakantsteinn

50x9x25

27 kg

30 stk.

32-059

Garðakantsteinn

90° úthorn

22 kg

-

32-059i

Garðakantsteinn

90° innhorn

32 kg

-

32-050HV

Garðakantsteinn

50x9x25

27 kg

32 stk.

32-059HV

Garðakantsteinn

90° úthorn

22 kg

-

32-059iHV

Garðakantsteinn

90° innbogi

32 kg

-

 

 

Vörumyndir