Kastalasteinn

Kastalasteinn

 

Kastalasteinn áferðarfallegur hleðslusteinn sem býður upp á mikla fjölbreytni.

Brotið yfirborð gefur hleðslunni virðuleika. Brotáferð báðum megin steinsins gefur möguleika á frístandandi hleðslum. Sérstakur endasteinn lokar hornum. Sérstakir samsetningarkubbar auðvelda uppsetningu og nákvæmni við hana.


Litir: Grár, jarðbrúnn og svartur.


Skoða verðlista

Vörunr.:

Heiti:

Mál í cm:

Þyngd/stk.: 

Stk./m2:

26-190 

Kastalasteinn

24x30x16

25 kg

26 stk.

26-194

Kastalahorn

24/16,6x32x14,5 

17 kg

 

26-195

Kastalahattur

24x36x8

25 kg

 

21-855

Samsetningarkubbur

100 stk. í poka 

4 stk./lm

 

Vörumyndir