/media/originals/68c3897f508d7f8.png
/media/originals/71bfc317df2cdf9.png
/media/originals/b29383ecf1ae4555.png
/media/originals/7c42a9becb68a54c.jpg
/media/originals/3c8ab8e374640a.jpg
/media/originals/e86e6fcc7c3aeb5.jpg
/media/originals/ea6e258a91ae4525.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/ff0f6be903c6c32.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/93a1e41f9632c5e3.jpg
/media/originals/74b830bba4112638.jpg
/media/originals/c34bed2c7f8667ea.jpg
/media/originals/411647dbfc679345.jpg
/media/originals/c4f28f635cfe6e3.jpg
/media/originals/91d1dccece20c8a9.jpg
/media/originals/a94e93bd88e28aec.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/d9d6dd6fa6398ab0.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/95282b9162877ab.jpg
/media/originals/c336abce921bad34.jpg
/media/originals/1ac456a53a6b983.jpg
/media/originals/6e424f242ec61ee8.jpg
/media/originals/8499973bec1a8628.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg
/media/originals/1f7ebd71b42d9c1.jpg
/media/originals/945a72e370211aab.jpg
/media/originals/a4c84cb21eb95db5.jpg
/media/originals/3cd618bda6ba41c.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg

Verandir & Stígar

Arena
Arena hentar sérstaklega vel á verandir og palla.
Borgarhellur 50x50 og 60x60x8
Fallegar og traustar hellur, sem henta mjög vel með Modena hellunum.
Hellur
Fallegar hellur gefa umhverfinu stílhreinan blæ um leið og þær eru góð og traust undirstaða
Léttsteinn
Léttsteinn hentar mjög vel þar sem álag er lítið, t.d. í garðinn eða sem verönd, en er ekki hugsaður á álagssvæði eins og bílastæði. Stærð 14x22x5,5 cm.
Modena
Modena er einn allra vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá
Stiklur og flekar
Stiklur og flekar bjóða upp á einfalda og snyrtilega lausn á göngustígum í garðinum
Torgsteinn
Torgsteinn er fallegur steinn sem má nota jafnt í bílastæði og í garðinn.
Veranda
Veranda tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika
Vínarsteinn
Vínarsteinn er vinsæll hjá þeim sem vilja ná fram náttúrulegum áhrifum, t.d. í görðum og á göngustígum