Hellur

Hellur

 

Fallegar hellur gefa umhverfinu stílhreinan blæ um leið og þær eru góð og traust undirstaða.

Hellur eru framleiddar 6 cm þykkar með fjarlægðarrákum sem auka stöðugleika lagnarinnar. Tilvalið er að brjóta upp hefðbundnar hellulagnir með steinum í öðrum lit. BM Vallá hefur á boðstólum fjölbreytta flóru 6 cm þykkra steina sem geta brotið upp stórar hellulagnir með skemmtilegum hætti.

Hellur BM Vallá fást í þremur mismunandi stærðum, 40x40, 20x40 og 20x20 cm.
Staðallitur er grár. Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.


Skoða verðlista

vnr.:

Heiti:

Mál í cm: 

Stk./m2

Þyngd/stk.: 

Stk./bretti: 

Álagsfl.:

24-640 

Hellur 

40x40x6

6,25 stk.

22,8 kg

52 stk.

I

  Hellur 40x40x8 6,25 stk 30,4 kg   II   NÝTT

24-645

Hellur

20x40x6

12,50 stk.

11,4 kg

104 stk.

I

25-625

Hellur

20x20x6

25,00 stk.

6,0 kg

192 stk.

II

 

Vörumyndir