Modena

Modena er einn allra vinsælasti steinninn í vörulínu BM Vallá. Hann verður gjarnan fyrir valinu þegar sóst er eftir stílhreinum áhrifum sem falla vel að nútímalegum byggingarstíl.

 

Modena er formfastur í lögun og leggst afar þétt. Modena fæst í sex stærðum og með því að blanda þeim saman er hægt að búa til einföld og sígild mynstur í innkeyrslum, á torgum eða veröndum. Í Modena-kerfinu eru sex stærðir af steinum.

 

Staðallitir eru grár, jarðbrúnn og svartur.

Möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun.


Skoða verðlista

Vnr.:

Heiti:

Mál í cm:

Stk./m2

Þyngd/stk.:

Stk./bretti:

Álagsfl.:

25-610

Modena

10x10x6

100,00 stk.

1,5 kg

800 stk.

II

25-610HV

Modena

10x10x6

100,00 stk.

1,5 kg

800 stk.

II

25-620

Modena

20x10x6

50,00 stk.

2,9 kg

400 stk.

II

25-626

Modena

15x15x6

44,44 stk.

3,4 kg

360 stk.

II

25-627

Modena

15x30x6

22,22 stk.

6,8 kg

180 stk.

II

25-628

Modena

30x10x6

33,33 stk.

4,5 kg

240 stk.

II

25-628HV

Modena

30x10x6

33,33 stk.

4,5 kg

240 stk.

II

25-630

Modena

30x30x6

11,11 stk.

13,0 kg

96 stk.

II

25-630HV

Modena

30x30x6

11,11 stk.

13,0 kg

96 stk.

II

25-635 Modena 30*60*6 5,55 stk 26 kg    

Doppu og randahellur 30*30*6 11,11 stk 13,0 96 stk II

Vörumyndir