Stiklur og flekar

Stiklur og flekar

 

Stiklur og flekar bjóða upp á einfalda og snyrtilega lausn á göngustígum í garðinum. Fleki er nýjung í vöruframboði BM Vallá og hentar sérstaklega vel þar sem sóst er eftir stílhreinu og einföldu formi.

 

Stiklur fást í þremur útfærslum. Japönsk stikla sem líkir eftir formi náttúrulegra steinhellna, slétt stikla sem er slétt og hringlaga og loks grísk stikla sem hentar t.d. sérlega vel sem miðja í hringlögnum. Nýttu þér stiklur og fleka til að lífga upp á gönguleiðir í garðinum.


Skoða verðlista

Vörunúmer:

Heiti:

Mál:

Þykkt í cm:

Þyngd:

29-190

Japönsk stikla

5 stærðir

4 cm

14,0 kg

37-045

Slétt stikla

Ø=50

7 cm

32,0 kg

37-051

Fleki

100x50 cm

8 cm

96,0 kg

37-052

Fleki

100x100 cm

8cm

192,0 kg

37-053

Fleki

80x80 cm

8 cm

120,0 kg

37-054

Fleki

90x90 cm

8 cm

144,0 kg

 

Vörumyndir