Veranda

Veranda

 

Veranda tvinnar saman stílhreinar útlínur og fjölbreytta litamöguleika.

 

Veranda eru ófasaðar hellur með skarpa kanta. Stærð og lögun hellunnar hentar vel fyrir stærri fleti á borð við verandir og torg. Nýttu þér fjölbreytta litasamsetningu veranda þar sem hver hella er tilbrigði við sama stef, eða láttu einfaldleikann ráða með gráu og stílhreinu yfirborði.

 

 


Skoða verðlista

Vörunúmer:

Mál cm:

Þyngd kg.:

Fj. í m²:

Fj. á bretti:

Álagsfl.:

Staðallitur:

24-760

60x40x7

41

4,17 

 32 

I

Grár og skógarbrúnn (möguleiki er á öðrum litum í sérpöntun)

  40x40x7 26 6,25   I Nýtt

 

 

Vörumyndir