Steiningalím

Steiningalím eru efni til að líma steinsalla á yfirborð steyptra og múraðra flata. Límefnin eru til í mismunandi litum.

 

Efnislýsing:

Steiningalímin eru sementsbundin og tilbúin til notkunar, aðeins þarf að bæta í réttu magni af vatni. Steiningalímin eru sérstaklega hönnuð fyrir steiningu.

 

Tækniblöð

Steiningalím

Vörumyndir