Trefjapússning

Trefjapússning er milligróf sprautumúrblanda með trefjum og pólímer sem yfirlag á múreinangrunarkerfi.

 

Efnislýsing:

Trefjapússning inniheldur portlandssement, sand, monofilament polypropylene fiber trefjar og önnur bætiefni.

 

Notkun:

Til múrhúðunar á plast- og steinullareinangrun. Til múrhúðunar á steinsteyptum veggjum íbúðar- og verslunarhúsa. Til vatnsþéttingar utanhúss á kjallaraveggjum og sökklum. Til endurmúrhúðunar á sprungnum steinveggjum.

 

Kostir:

*Hægt er að ljúka aðgerð utanhúss sem innan í einni umferð.

*Varanleg og vatnsþétt vörn.

 


Tækniblöð

Trefjapússning

Vörumyndir