Undirmúr

Undirmúr er gróf trefjastyrkt sprautumúrblanda ætluð sem undir- og burðarlag í múrkerfið. Blönduna er hægt að nota bæði úti og inni.

 

Efnislýsing:

Undirmúr er sementsbundin sprautumúrblanda tilbúin til notkunar, aðeins þarf að bæta í hana réttu magni af vatni.

Blandan er með 12 mm löngum polypropylene trefjum.

Undirmúr er vatnsheldin sprautumúrblanda, þ.e. nýútlögð vatnsheldin múrhúð þornar (tapar vatni) mun hægar en blanda sem ekki er vatnsheldin.

 

Tækniblöð

Undirmúr

Vörumyndir