Boltagrautur

Boltagrautur er blanda sem rýrnar ekki við hörðnun. Efnið er ætlað til að steypa með teinum/festingum í berg.

 

Efnislýsing:

Boltagrautur er sementsbundið efni og er tilbúið til notkunar, aðeins þarf að bæta í það réttu magni af vatni.

Vörumyndir