Brotin möl

Möl er seld í þremur stærðum. Smámöl (3–8 mm) hentar vel á göngustíga, leiksvæði, í beð og fiskabúr. Stærri stærðir eru t.a.m. notaðar í steypu, bílastæði, beð, þekjur og malbik.

Heiti:

Kornastærð:

 

Brotin möl

3–8 mm

 

Brotin möl

8–11 mm

 

Brotin möl

11–16 mm

 

Vörumyndir