Skeljasandur

Blanda af skelja- og bergbrotum, en skeljabrot eru meira en helmingur blöndunnar. Skeljasandur er gjarnan notaður til blöndunar í mold og t.d. á grasflatir, golfvelli og strandblakvelli.

Heiti:

Kornastærð:

Einingar:

Skeljasandur

0–8 mm

á kerrur

Skeljasandur

0–8 mm

40 kg sekkir

Skeljasandur

0–8 mm (harpaður)

40 kg sekkir

Vörumyndir