Völusteinar

Blanda af ýmsum bergbrotum, mest basalt en einnig líparít, setberg, holufyllingar og kristallar. Völusteina má m.a. nota í beð, dren, tjarnir, þekjur og meðfram húsum.

Heiti:

Kornastærð:

Einingar:

Völusteinar

25–50 mm

á kerrur

 

 

 

Vörumyndir