Stakt – funkis

Áferðir

Stöðluð eining af Smellinn+ er 24 fermetrar með baðherbergi. Húsin eru steypt við kjöraðstæður, lagnir eru í veggjum, veggir eru hljóðeinangraðir og útveggir fulleingraðir sem tryggir ódýra kyndingu. Hægt er að velja um skil á mismunandi byggingarstigum, allt eftir óskum eða þörfum viðskiptavina.

Á þaki eru samlokueiningar klæddar með bárujárni. Hægt er að velja á milli þriggja mismunandi áferða á veggjum: steypuáferð, dökkan fjörustein eða ljósan kvartz.

Áferðirnar má skoða betur á myndunum hér til hliðar að ofan. Smellið á myndirnar til að stækka þær.

Vörumyndir