Svalir

BM Vallá framleiðir forsteyptar svalir í ýmsum stærðum og gerðum.

Það er fátt eins hagkvæmt og að nota forsteyptar svalir í fjölbýlishús, hvort sem þau eru forsteypt eða staðsteypt.

Svalirnar koma tilbúnar með niðurfalli og dós fyrir útiljós á neðri hæð.

 

Kostir:

1. Styttri byggingartími

2. Lægri byggingarkostnaður

3. Einfaldari byggingarmáti

4. Nákvæmari smíði en gengur og gerist

5. Minni mótasmíði

Vörumyndir