Hótel og gistiheimili

Hótel og gistiheimili

Með Smellinn húseiningum er hagkvæmt og fljótlegt að reisa allt frá litlum gistiheimilum eða bændagistingum upp í stærðarinnar hótel.

 

Sveigjanleiki eininganna gerir það einnig að verkum að auðvelt er að bæta við herbergjum eftir á.

Framkvæmdir eru fljótlegri með forsteyptum einingum og tímaáætlanir standast frekar sem lækkar fjármagnskostnað.

 

Ef óskað er eftir tilboði í framleiðslu einingahúsa er hægt að senda teikningar á sala@bmvalla.is.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá söludeild okkar í síma 412 5050.

Vörumyndir