Súlur og bitar

Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda.

 

Vantar þig eitthvað allt annað en hús?

Til dæmis undirstöðu undir háspennulínu, eða jafnvel deiglu undir bráðinn málm? Skoðaðu nánar hvers við erum megnug.

 

Súlur og bitar

Súlur og bitar eru gjarnan notaðar til að bera uppi skyggni, svalir eða hluta þakvirkis.

 

Kostir sérlausna Smellinns

1. Styttri byggingartími

2. Lægri byggingarkostnaður

3. Viðhaldsfrí klæðning

4. Rofa-, tengla-, veggljósadósir og rafmagnsrör eru komin á sinn stað

5. Húsbyggingin fær fallegt yfirbragð