/media/originals/68c3897f508d7f8.png
/media/originals/71bfc317df2cdf9.png
/media/originals/b29383ecf1ae4555.png
/media/originals/7c42a9becb68a54c.jpg
/media/originals/3c8ab8e374640a.jpg
/media/originals/e86e6fcc7c3aeb5.jpg
/media/originals/ea6e258a91ae4525.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/ff0f6be903c6c32.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/93a1e41f9632c5e3.jpg
/media/originals/74b830bba4112638.jpg
/media/originals/c34bed2c7f8667ea.jpg
/media/originals/411647dbfc679345.jpg
/media/originals/c4f28f635cfe6e3.jpg
/media/originals/91d1dccece20c8a9.jpg
/media/originals/a94e93bd88e28aec.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/d9d6dd6fa6398ab0.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/95282b9162877ab.jpg
/media/originals/c336abce921bad34.jpg
/media/originals/1ac456a53a6b983.jpg
/media/originals/6e424f242ec61ee8.jpg
/media/originals/8499973bec1a8628.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg
/media/originals/1f7ebd71b42d9c1.jpg
/media/originals/945a72e370211aab.jpg
/media/originals/a4c84cb21eb95db5.jpg
/media/originals/3cd618bda6ba41c.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg

Smellinn hús

Smellinn forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Einingarnar eru steyptar við bestu mögulegu aðstæður, sem tryggir gæði steypunnar. Óvissuþáttum fækkar, tímaáætlanir standast og einingarnar eru reistar og tilbúnar á styttri tíma, sem lækkar fjármagnskostnað.

Ath. teikningar sem fylgja sumum hústegunda á vefsíðunni eru aðeins dæmi um hús sem framleidd hafa verið fyrir viðskiptavini. 

Ef óskað er eftir tilboði í framleiðslu eininga er hægt að senda teikningar á sala@bmvalla.is.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá söludeild okkar í síma 412 5050.

Einbýlishús og raðhús
Hagkvæmt, einfalt og endalausir möguleikar
Sumarhús
Sumarhús eftir þínu höfði
Iðnaðarhús
Smellin iðnaðarhús
Hesthús
Það er af sem áður var þegar nóg þótti að hesthús væri ólögulegur skúr úr bárujárni
Fjölbýlishús
Einfaldari framkvæmd og frelsi í hönnun
Hótel og gistiheimili
Frá litlum gistiheimilum eða bændagistingum upp í stærðarinnar hótel.
Sökklar
Það er ekki tilviljun að sökklarnir okkar hafa verið svona vinsælir
Einangraðir útveggir
Það skiptir miklu máli að einangrun húsnæðis sé í góðu lagi
Kaldir útveggir
BM Vallá hefur yfir að ráða mjög afkastamiklu móti til að steypa þessa gerð veggja
Innveggir
BM Vallá hefur þróað innveggjalausnir sem henta öllum aðstæðum.
Loftaplötur
Filegran loftaplötur henta í flestar tegundir bygginga
Svalir
Heilsteyptar svalir með réttum vatnshalla og niðurfalli á réttum stað
Stigar
Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda
Súlur og bitar
Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda
Reykháfar
Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda.
Garðveggir
Forsteyptar Smellinn einingar eru víðar en margir halda