/media/originals/68c3897f508d7f8.png
/media/originals/71bfc317df2cdf9.png
/media/originals/b29383ecf1ae4555.png
/media/originals/7c42a9becb68a54c.jpg
/media/originals/3c8ab8e374640a.jpg
/media/originals/e86e6fcc7c3aeb5.jpg
/media/originals/ea6e258a91ae4525.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/ff0f6be903c6c32.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/93a1e41f9632c5e3.jpg
/media/originals/74b830bba4112638.jpg
/media/originals/c34bed2c7f8667ea.jpg
/media/originals/411647dbfc679345.jpg
/media/originals/c4f28f635cfe6e3.jpg
/media/originals/91d1dccece20c8a9.jpg
/media/originals/a94e93bd88e28aec.jpg
/media/originals/112d695251a59b6d.jpg
/media/originals/d9d6dd6fa6398ab0.jpg
/media/originals/145d7f25121764f5.jpg
/media/originals/95282b9162877ab.jpg
/media/originals/c336abce921bad34.jpg
/media/originals/1ac456a53a6b983.jpg
/media/originals/6e424f242ec61ee8.jpg
/media/originals/8499973bec1a8628.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg
/media/originals/1f7ebd71b42d9c1.jpg
/media/originals/945a72e370211aab.jpg
/media/originals/a4c84cb21eb95db5.jpg
/media/originals/3cd618bda6ba41c.jpg
/media/originals/48302ad66a18694.jpg

Steinsteypa

Steypan frá BM Vallá er sérhönnuð til að þola íslenskt veðurfar og hver hræra lýtur ítrustu gæðastöðlum, enda fyrirtækið með ISO 9001 gæðavottun. Í allri blöndun og ráðgjöf um meðhöndlun er höfuðáhersla lögð á að tryggja langan líftíma mannvirkis, lágmarka viðhaldsþörf og auðvelda niðurlögn steypu. Sérhæfing okkar gerir okkur kleift að bjóða upp á steypu sem hentar öllum tilefnum; jafnt hefðbundna steypu sem ýmsar sérsteypur og ílagnir.

Hjá BM Vallá er samankomin mikil reynsla og þekking í steypugerð og steypuframkvæmdum. Það getur því borgað sig að hafa BM Vallá ehf með í skipulagningunni frá upphafi.  Þú steypir til framtíðar með steypu frá BM Vallá.

 

Fjaðurstuðull
Fjaðurstuðull

Staðlaðar steypugerðir eru framleiddar í samræmi við Evrópustaðal um steinsteypu ÍST EN 206:2013 + A1:2016 og byggingarreglugerð. Þegar valinn er steypuflokkur og við gerð tæknilýsinga fyrir steypuna þarf m.a. að taka tillit til:

Veðrunarálags
• Styrkleikaflokks, C8 að C100
• Kornastærðar, frá 8 að 25 mm
• Sementsgerða
• Fjaðurstuðuls

Steypan skal skilgreind með tilvísun í ÍST EN 206 t.d. C25, XF2, Dmax25 fyrir steypu með kennistyrk 25 MPa, sem verður í veðrunarflokki XF2 og með hámarks steinastærð 25 mm. Oft er þó steypan aðeins skilgreind með styrkleikaflokki. Algengasti steypuflokkurinn er C25.

Blöndunarstöðvar og steypubílar
Flutningur steypu á byggingarstað og losun í mót er hluti af framleiðsluferlinu
Steypudælur
Fjölbreytt úrval af öflugum steypudælum sem leysa verkið hratt og örugglega
Anhydrit-ílagnir
Anhydrit-ílögn byggir á kalsíumsúlfati eða gifsi í stað sements.
Sjálfútleggjandi perluílögn
Sjálfútleggjandi perluílögn Dmax 10mm
Terrazzo steypa
BM Vallá útbýr sérstakar steypulaganir fyrir slípun
Lituð steypa
BM Vallá býður upp á steypu í ýmsum litum
Hvít steypa
Hvít steypa er samsett úr hvítu sementi og ljósum fylliefnum.
Sjónsteypa
Auðveldar vinnuna við að losna við loftbólur
Hraðútþornandi
BM Vallá býður upp á sérstaklega hraðútþornandi steypu.
Sjálfútleggjandi veggjasteypa
Hentar vel þar sem leitað er eftir sléttu yfirborði með lágmarksvinnu
Sjálfútleggjandi plötusteypa
Hentar vel þar sem leitað er eftir sléttu yfirborði með lágmarksvinnu
Aukin þjálni
BM Vallá býður viðskiptavinum sínum upp á steinsteypu með sérlega mikla þjálni.
Trefjasteypa
BM Vallá selur steypu með ýmsum gerðum af trefjum
Ryðhamlandi steypa
BM Vallá hefur þróað steypu sem verndar járn í steypu sérstaklega vel
Léttsteypa
Léttsteypa
Undirvatnssteypa
Undirvatnssteypa
Frostvarin steypa
Ef notuð er steypa með frostvörn er hægt að steypa í frosti án þess að steypan skemmist