Styrkur

Styrkur

Styrkur steypunnar er skilgreindur sem styrkleiki sívalninga sem geymdir eru í vatni í 28 daga við 20°C. Steypa sem á að standast 30 MPa styrk er  kölluð C30/37. Seinni talan á við ef prófaðir eru kubbar í stað sívalninga eins og gert er víða erlendis.  

Styrkleikaflokkarnir eru eftirfarandi:

C-16/20
C-20/25

C-25/30

C-30/37

C-35/40

C-40/45

C-45/50

C-50/60