Aukin þjálni

BM Vallá býður viðskiptavinum sínum upp á steinsteypu með sérlega mikla þjálni.

Aukin þjálni gefur steypunni eiginleika sem eru mitt á milli hefðbundins sigmáls og sjálfútleggjandi steinsteypu.

Það hentar vel að hafa aukna þjálni þegar verið er að steypa undir glugga eða aðrar aðstæður krefjast sérstaklega mjúkrar steypu. Ólíkt sjálfútleggjandi steypunni þarf og má víbra þessa steypu. Hún er til í öllum styrkleikaflokkum.

Vörumyndir