Hvít steypa

Hvít steypa er samsett úr hvítu sementi og ljósum (hvítum) fylliefnum.

Hún er notuð í svokallaðar arkitektasteypur, t.d. í útveggjum.

Hægt er að hafa steypuna mishvíta eftir óskum hvers og eins, allt frá snjóhvítri yfir í ljósgráa.

Vörumyndir