Léttsteypa

Hefðbundin steypa hefur rúmþyngd um 2300 kg/m3. En hægt er að framleiða steinsteypu sem er miklu léttari, t.d. með því að nota vikur í stað hefðbundinna fylliefna. En BM Vallá ehf. framleiðir einnig fleiri gerðir af léttsteypu.

Vörumyndir