Lituð steypa

BM Vallá býður upp á steypu í ýmsum litum, allt eftir því hverjar óskir viðskiptavinarins eru.

Algengast er að nota svartan lit en einnig hefur steypa verið framleidd í mörgum öðrum litum. Athugið að litir eru misdýrir. Fyrir nánari upplýsingar skal hafa samband við söludeild.

Vörumyndir