Ryðhamlandi steypa

BM Vallá hefur þróað steypu sem verndar járn í steypu sérstaklega vel.

 

Venjuleg þétt steypa hægir á ryðmyndun járnanna.

Nýja steypan eykur hins vegar þessi verndunaráhrif verulega og lengir þar með líftíma steypunnar. Ryðhamlandi steypa hentar t.d. vel í bílageymsluhús, brýr og við sjávarsíðuna þar sem mikill ágangur er frá salti.

Vörumyndir