Sjálfútleggjandi plötusteypa

Sjálfútleggjandi plötusteypa

Sjálfútleggjandi steypa hentar vel á plötur þar sem leitað er eftir sléttu yfirborði með lágmarksvinnu og án þess að setja ílagnir ofan á á eftir.
Steypan hefur meiri samloðun en venjuleg steypa og er því minni hætta á aðgreiningu ef steypan er höfð fljótandi. Hún er mun ódýrari en sjálfútleggjandi veggjasteypan og því hagkvæmur kostur. Hægt er að velja mismunandi styrkleikaflokka en oftast er steypan höfð innanhúss.
Þykkt í plötur 5 cm og yfir. Steypan er dælanleg úr venjulegum steypudælum 

Vörumyndir