Sjálfútleggjandi veggjasteypa

Sjálfútleggjandi veggjasteypa

Sjálfútleggjandi steypa er samsett þannig að ekki þarf eða má titra hana. Steypan er ætluð í veggi þar sem erfitt er að koma að titrara eða þar sem steypan þarf að renna langt. Steypan er með meiri fínefni og samloðun en venjuleg steypa og þolir því að vera mjög fljótandi.
Steypan er með mestu kornastærð19 mm og hægt er að velja mismunandi styrkleikaflokka og veðrunarflokka eins og lýst er í kafla um Hefðbundnar staðlar steypur. Verklýsingar ganga út á að auk þeirra þátta sem þar er lýst, að lýsa því að um sjálfútleggjandi steypu sé að ræða.

Vörumyndir