Sjónsteypa

Til að auðvelda vinnuna við að losna við loftbólur býður  BM Vallá upp á  sérstaka steypu.

Steypan hjálpar til við að fá loftbólulausa og fallega veggi en aðalatriði er samt sem áður  vönduð vinnubrögð á öllum stigum.  

Mót þurfa að vera með óskemmdu yfirborði, þétt og ósveigjanleg, steypan titruð niður eftir sérstökum reglum og mótaolían þarf að vera sérhönnuð í þessum tilgangi.

Vörumyndir