Terrazzo steypa

BM Vallá útbýr sérstakar steypulaganir fyrir slípun. Fylliefni og sement eru sérvalin til að ná fram réttum blæbrigðum í steypuna eftir slípun.

Terrazzo steinsteypa

Einnig er hægt að bæta litarefnum í steinsteypu ef þess er óskað. Hafðu samband við tæknideild BM Vallá ef þú vilt frekari upplýsingarum Terrazzo sérlaganir.  

Vörumyndir