Sumarið nálgast

Sumarið nálgast

Komdu og fáðu hugmyndir!

 

Hjá BM Vallá finnurðu úrval af hellum og hleðslusteinum til að fegra garðinn og umhverfið. Einnig ýmiskonar garðeiningar eins og bekki, blómaker, brýr, sorptunnuskýli og fleira.

Komdu í heimsókn til okkar á Breiðhöfðann.

Þar geturðu gengið um garðinn okkar í Fornalundi og fundið margar spennandi hugmyndir, lausnir og útfærslur sem þú getur lagað að garðinum þínum á auðveldan hátt.

 

Við bjóðum fría ráðgjöflandslagsarkitekts.

Nánari upplýsingar fást hér

110859_gardar-hellur4x30-2  

Hafðu samband við söludeild BM Vallá og við aðstoðum þig við útfærslu hugmynda og efnisval.