Hugaðu að vorinu

GardurUmhverfi-2013-240x339

Hugaðu að vorinu 

 

Nú fer að líða að vori og gott er að huga tímanlega að vorverkunum. Hvort sem það eru hellurnar og hleðslurnar eða bara hin almennu garðverk.

BM Vallá býður upp á fallegar hellur og hleðslusteina sem gefa umhverfinu stílhreinan blæ og gleðja augað. Skoðaðu bæklinginn hér að neðan og kannaðu spennandi hugmyndir, lausnir og útfærslur sem þú getur lagað að garðinum þínum á auðveldan hátt.

Skoða

Hlaða niður