STO múrvörur

STO múrvörur

STO-vorur

STO múrvörur

BM Vallá hefur undirritað samning við STO Scandinavia AB um samstarf á milli félagana.

STO Scandinavia AB er einn stærsti múrvöruframleiðandi á Norðurlöndunum.

Höfuðstöðvar STO Scandinavia AB eru í Linköping í Svíþjóð þar sem félagið er með háþróaða verksmiðju í múrvöruframleiðslu.    

Vörur frá STO hafa verið seldar á Íslandi í nær 30 ár en hafa þó ekki verið fáanlegar frá 2008.

Nú þegar fást fjórar gerðir af flotefninu StoCrete og fleiri vöruflokkar munu fylgja í kjölfarið og bætast við glæsilegt úrval af framleiðsluvörum frá BM Vallá. 

STO vörurnar fást í múrverslun BM Vallá að Breiðhöfða 3.