Steypuhönnun

Steypuhönnun

19.4 2013

Sniðill snagi

Ingibjörg Hanna

Það eru ekki margir sem setja steypu og hönnun fyrir heimilið endilega í sama flokk, en samt er margt mjög skemmtilegt til þar sem þessu hefur verið blandað saman. Hönnuðurinn Ingibjörg Hanna notaði steypu frá BM Vallá við hönnun sína á fallegum snögum, sem eru festir á vegg.  Hann nýtur sín best þegar hann er sýnilegur, því hönnunun er skemmtileg.

Stærðin er 6 cm x 11,5cm x 6cm


Nánar um snagana á www.ihanna.net