BM Vallá

BM Vallá hefur um langt árabil verið í fararbroddi íslenskra iðnfyrirtækja og gegnt forystuhlutverki í framleiðslu fyrir íslenskan byggingavörumarkað. Þar er saman komin áratuga þekking og reynsla á framleiðslu og lausnum fyrir íslenska byggingaraðila.

BM Vallá er í 100% eigu eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf.

 

Stjórn

Nafn

Staða

Lárus Dagur Pálsson

Stjórnarformaður

Soffía Gunnarsdóttir

Meðstjórnandi

Hrólfur Ölvisson

Meðstjórnandi


 

Framkvæmdastjórn

Nafn

Staða

Staðsetning

Símanúmer

Lárus Dagur Pálsson

Stjórnarformaður

Bíldshöfði 7

458 5015

Gunnar Þór Ólafsson

Framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

Breiðhöfði 3

412 5053 

Einar Einarsson

Framkvæmdastjóri steypu, hellu og garðeiningaframleiðslu

Bíldshöfði 7

412 5142 

Pétur Hans Pétursson

Framkvæmdastjóri einingaframleiðslu,

Inn- og útflutningsvörur

Breiðhöfði 3

412 5460 

Andri Geir Guðjónsson

Fjármálastjóri

Bíldshöfði 7

458 5010 

Björn Davíð Þorsteinsson Framkvæmdastjóri múr- og vikurframleiðslu Norðurhrauni  412 5144

 

 

1946

 

 

Fyrirtækið stofnað og hefur sölu á steypuefni frá Vallá á Kjalarnesi.

 

1952

 

 

Álfsnesmöl hf. Steypumöl hf.

 

1956

 

 

Steypustöð þurrblöndun stofnsett í Reykjavík.

 

1974

 

 

Stetter steypustöð tekin í notkun. Afköst 100 rúmmetrar á klst.

 

1978

 

 

Vikurútflutningur hefst.

 

1984

 

 

Helluframleiðsla hefst.

 

1985

 

 

Einingaframleiðsla hefst.

 

1986

 

 

Vikurvörur ehf. stofnað.

 

1988

 

 

Nýbygging vígð í Sundahöfn.

 

1992

 

 

Steypuhlutaverksmiðja tekur til starfa.

 

1994

 

 

Vikurvörur ehf. flytja úr Sundahöfn í Þorlákshöfn.

 

1998

 

 

Færanleg steypustöð keypt og tekin í notkun.

 

2001

 

 

Pípugerðin í Suðurhrauni keypt og sameinuð BM Vallá.

 

2002

 

 

Steinprýði keypt og sameinað BM Vallá.

 

2003

 

 

Steypustöð á Reyðarfirði sett upp.

 

2003

 

 

Sandur Ímúr keypt og sameinað BM Vallá.

 

2003

 

 

BM Vallá kaupir þriðjungshlut í Sementsverksmiðjunni.

 

2003

 

 

Möl og Sandur keypt og sameinað BM Vallá. Stofnár 1946.

 

2003

 

 

Múrblöndunarverksmiðja sett upp og gangsett í Norðurhrauni, Garðabæ.

 

2005

 

 

Keypt steypustöð á Akranesi.

 

2006

 

 

Límtré hf. keypt.

 

2007

 

 

Límtré Vírnet sameinað BM Vallá.

 

2007

 

 

Einingaverksmiðjan Smellinn keypt.

 

2010

 

 

Arion banki kaupir steypu-, eininga- og múrframleiðslu ásamt vikurvinnslu af þrotabúi BM Vallá hf.

 

2010

 

 

Einingaverksmiðja í Suðurhrauni lögð niður, smáeiningaverksmiðja byggð á Bíldshöfða.

 

2011

 

 

Starfsemi lögð niður á Reyðarfirði.

 

2011

 

 

Söluskrifstofa opnuð á ný á Akureyri.

 

2011

 

 

Ný rannsóknastofa og starfsmannaaðstaða tekin í notkun í múrverksmiðju BM Vallá í Garðabæ.

 

2012

 

 

Nýtt starfsmannahús tekið í notkun hjá Smellinn.

 

2012

 

 

BM Vallá selt til BMV Holding ehf.