Starfsstöðvar og söluskrifstofur

Starfsemi BM Vallár er fjölbreytt og starfsstöðvar eru sex talsins. Við Ártúnshöfða í Reykjavík eru höfuðstöðvar fyrirtækisins þar sem fjölbreytt starfsemi fer fram; steypustöð, helluverksmiðja, söluskrifstofur, múrverslun og lager. Einnig er múrverksmiðja í Garðabæ, söluskrifstofa og verslun á Akureyri og einingaverksmiðja ásamt söluskrifstofa á Akranesi.

Söluráðgjafar okkar eru staðsettir í Reykjavík, á Akranesi og Akureyri.Þá er vöruafgreiðsla á Reyðarfirði.

Reykjavík | Breiðhöfði 3

Söluskrifstofa

Söluráðgjafar veita ráðgjöf um hellur, hleðslusteina og steypu.

Opnunartími:

Mán-fös: kl. 8-17
Sími: 412 5050
Steypupantanir: 412 5100

Söluráðgjafar í Reykjavík

Reykjavík | Breiðhöfði 3

Múr- og fagverslun

Í verslun okkar færðu allt fyrir múrverkið, vörur, múrblöndur og ráðgjöf. Einnig er hægt að renna við og fá sand eða möl á kerruna.

Opnunartími:

Mán-fös: kl. 8-17
Lau: kl. 10-14

Sími: 412 5040

Ráðgjafar í Múr- og fagverslun

Akranes | Höfðasel 4

Söluráðgjöf – Húseiningaframleiðsla

Ráðgjafar í húseiningum eru staðsettir að Höfðaseli 4 á Akranesi ásamt einingaframleiðslu.

Opnunartími:

Mán-fös kl. 8-17
Sími: 412 5400

Ráðgjafar í húseiningum

Akureyri | Sjafnargötu 3

Verslun og söluráðgjöf

Mikið úrval af vörum fyrir múrverkið, framkvæmdirnar og viðgerðirnar. Söluráðgjafar veita ráðgjöf um hellur, múrvörur og steypu.

Opnunartími:

Mán-fös: kl. 8-17
Sími: 412 5200

Söluráðgjafar á Akureyri

Reyðarfjörður | Hjallaleira 23

Steypustöð, múrvörur og vöruafgreiðsla

Á Reyðarfirði er starfrækt steypustöð ásamt vöruafgreiðslu. Þar má einnig fá ýmsar múrvörur og múrblöndur.

Opnunartími:

Samkvæmt samkomulagi
Sími: 617 5261 (Smári)

Stöðvarstjóri á Reyðarfirði

Garðabær | Norðurhraun 1

Múrverksmiðja 

Framleiðsla á múrvörum fyrirtækisins fer fram í Garðabæ ásamt því að þar er starfrækt rannsóknarstofa.

Sími: 412 5200

Starfsfólk í Garðabæ