Beint í efni

25.01.2024

Starfstækifæri á verkstæði

BM Vallá leitar að bif-og/eða vélvirkja í almenna viðgerðarvinnu á verkstæði fyrirtækisins að Bíldshöfða. Verkstæðið sér um viðhald á öllum framleiðslutengdum búnaði fyrirtækisins, þ.m.t. ökutækjum.

Starfið er framtíðarstarf í skemmtilegu og framsæknu starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir, viðhald og standsetning á ökutækjum, vélum og búnaði
- Sjá til þess að búnaður uppfylli kröfur um öryggi og mengunarvarnir


Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirki/Vélvirki/Sambærileg menntun eða starfsreynsla
- Almennur áhugi og þekking á vélum og tækjum nauðsynleg
- Íslenska– eða enskukunnátta
- Sjálfstæði, metnaður og vandvirkni

Umsóknir óskast rafrænt í gegnum ráðningarvefinn Alfreð.

Umsóknir óskast rafrænt í gegnum ráðningarvefinn Alfreð.

Viltu fræðast um vinnustaðinn okkar?

Á vef móðurfélags okkar má sjá samantekt um vinnustaðinn, áherslurnar og annan fróðleik.

Dagsetning
25.01.2024
Deila